Er reynslan af einkabönkum á Íslandi góð?

Ef við förum yfir söguna þá hefur reynslan af einkareknum bönkum á Íslandi verið hörmuleg.  Í byrjum síðustu aldar var stofnaður hérna banki með erlendu hlutafé Íslandsbanki sem tók til starfa 1904 og fór á hausinn og hrundi í febrúar byrjun 1930, var siðan endurreistur með ærnum tilkostnaði sem Útvegsbanki Íslands.  Sem siðan varð Íslandsbanki árið 1990 og Glitnir eftir að Fjárfestingarbanki Atvinnulífsins gekk inn í hann.  Og varð hann sá banki sem hefur náð lengstum strafstíma af bönkunum eftir einkavæðingu eða 18 árum, hinir náðu tæpum 6. 

Er ekki kominn tími til að við látum okkur þetta að kenningu verða og förum varlega af stað aftur.

Og er ekki líka kominn tími til að stjórnmálamenn og aðrir forkólfar í þjóðfélaginu taki pokan sinn og láti sig hverfa við erum búin að fá nóg af ykkur, og þetta á við hagfræðistóðið líka því þekking ykkar er í molum og er í raun ekki þekking heldur trú.  

Í raun má segja að hrun hagkerfisins skrifist á banka, fjármála- og hagfræðinga, stjórnmálamenn og ekki síst fjölmiðla sem dásömuðu hrunadansinn líka eftir að einstaka menn fóru að efast.

Og svona P.S. og gamlir stjórnmálamenn sem vilja koma aftur eins og Jón Baldvin, Kjartan og Villi Egils ekki láta sjá ykkur því þið hafið ekkert skánað.


mbl.is Erlendir kröfuhafar eignist í bönkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 70616

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband