Liggur vandinn kannski í heilsuhagfræðinni.

Liggur vandinn kannski einmitt í því að við erum ekki að reka samfélag á samfélagslegum nótum heldur á nótum fyrirtækis sem reiknar allt í peningum en ekki í umhyggju og bættri líðan.

Heilsuhagfræði og heilsuverkfræði eru efalaust ágætar greinar til að búa til störf í háskólum við kennslu en það er ekki eins víst að þær skili betra heilbrigðiskerfi og reyndar nokkuð víst að þær gera það ekki því það er svo miklu auðveldara að reikna það út langt frá kerfinu hvað hægt er að gera til að spara heldur ef maður sér kúnnana sem mörgum hverju líður illa.

Ásta spörum í heilbrigðiskerfinu með því að reka hagfræðingana í ráðuneytinu og millistjórnendurnar á heilbrigðisstofnununum en höldum þjónustunni óbreyttri, já og hættum að borga strafmannaleigum fyrir fólkið ráðum það beint.


mbl.is Tímaspursmál hvenær starfsemi á St. Jósefs yrði hætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er hægt að reka þarna öldrunarsjúkrahús og hvíldarinnlagnir í núverandi húsnæði en tímaspursmál hvenær sjúkrahúsinu yrði lokað ?

Af hverju má eyða peningum í að gera við húsið fyrir öldrunardeild en það mátti aldrei fyrir sjúkrahúsið, þó að það væri svo kallað "góðæri"

Þetta er bara málþóf til að breiða yfir léleg rök Heilbrigðisráðherra

Dísa (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband