21.10.2009 | 16:42
Að tvírukka.
Það er furðulegt hvernig komið er með höfundarréttinn það eru rukkuð stefgjöld af útvarpsstöðvum fyrir að spila tónlist og síðan rukka þeir líka fyrir að það sé hlustað á hana í útvarpstækjum þannig að hér er um greinilega tvírukkun að ræða og það versta er að þetta er komið inn í lög.
Þegar menn eru farnir að misnota aðstöðu sína svona þá er spurning hvort ekki sé kominn tími til að fella niður höfundarréttinn í nokkur ár í refsingarskini.
Var bannað að syngja í vinnunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höfundarréttarlög eru ekki bara óþarflega heftandi þegar kemur að notkun hugverka heldur geta í mörgum tilfellum beinlínis haldið aftur af listsköpun:
http://www.youtube.com/watch?v=5SaFTm2bcac
Kommentarinn, 21.10.2009 kl. 22:53
Mér fannst þetta hálf hjákátleg frétt, ætla þeir þá næst að banna leikskólabörnunum að syngja í "vinnunni"? Ég bara spyr?
Andrea (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.