Lögreglan

Það verður að ætlast til þess að lögreglan vinni fagmannlega og það gerði hún ekki í átökunum á suðurlandsvegi.  Fyrir það fyrsta þá voru ekki allir þeir sem í átökunum stóðu búinir þeim persónuhlífum sam við áttu, saman ber þá sem voru með piparúðan (það var einn þeirra sem fékk grjótið í sig) þetta er óafsakalegt og skrifast bæði á stjórnandann á staðnum og þá sjálfa sem einstaklinga sem voru vanbúnir og áttu að vita betur.  Í öðrulagi þá gættu stjórnendur ekki ekki þeirrar grundvallarreglu að gera ekki illt verra heldur lögðu meira uppúr að missa ekki andlitið og vera sá sterkari án þess þó að leggja í að klára dæmið.  Þetta sýnir að stjórnendur lögreglu höfuðborgarsvæðisins eru ekki starfí sínu vaxnir og hefði verið um verulegan óróa að ræða með einhverjum mannfjölda að ráði þá hefðu þeir farið hallloka og ekki ráðið neitt við neitt.  Og þar hefði varalögregla eða her ekki breytt neinu til eða frá svo Björn gleymdu því.

Þetta sýnir að yfristjórnandi lögreglunnar Björn Bjarnason hefur með stjórn sinni eyðilagt lögregluna og þarf ekki annað en að horfa á horfa atlögu hanns að lögreglustjóraembættinu á suðurnesjum til að sjá hversu illa hann stendur í stöðu sinni.  Þar er stjórnandi sem er að gera góða hluti en vegna þess að hann er ekki eins og hlíðinn rakki þá vill Björn bola honum í burtu hvað sem það kostar og koma þægum já manni (já konur eru líka menn "kvennmenn" "karlmenn") þar inn.

Auðvitað á Sjálfstæðisflokkurinn fyrir löngu að vera búinn að losa sig við Björn því hann er útbrunninn og ekki frambærilegur og ansi er ég hræddur um að flokkurinn eigi eftir að gjalda mikið afhroð á næstu árum vegna hroka forustunnar.


mbl.is Mættir í skýrslutöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 24.4.2008 kl. 13:55

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

http://www.logreglan.is/anhaegri.asp?cat_id=606

Þar getur að líta bittlinginn sem á að fá undir sig og sitt embætti flugstöðina (svo herma sagnir), hann er líka sá sem er ábyrgur fyrir því hvernig fór þarna.

Ég held að komiinn sé tími til að þessir menn fari að hugsa sinn gang.

Það hefur mér verið kennt að leysa skal mál á annan hátt en með ofbeldi. Ef löggan hefði beðið aðeins lengur þá hefðu líklega allir látið sig hverfa.

Ég er einhvernvegin á þeirri skoðun að skipanirnar hafi komið beint frá embætti ríkislögreglustjóra og það beint frá ofskreytta manninum sem hlýðir eins og rakki sínum yfirmanni.

Ólafur Björn Ólafsson, 24.4.2008 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

einarstrand

Höfundur

Einar Þór Strand
Einar Þór Strand
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 70577

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband