Færsluflokkur: Bloggar
27.4.2007 | 16:17
Hræðilegt slys
En það er samt rétt að minna á að hversu miklar öryggis ráðstafanir sem gerðar eru þá er ekki hægt að koma í veg fyrir að það verði slys, því miður. Ég sendi fjölskyldu drengsins, strafsfólki sundlaugarinnar og öðrum sem að þessu komu samúðarkveðjur.
Einar
![]() |
Fjöldi öryggismyndavéla og laugarverðir í Sundlaug Kópavogs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2007 | 09:50
Það má nú reyndar gangrýna framgöngu lögreglunar líka
![]() |
Lögregla biður landsmenn að taka fréttum frá mótmælendum með gagnrýnum huga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
23.4.2007 | 22:40
Stórasvindlið meira
Bíðið við, ef ísinn á norðurheimskautinu bráðnar þá gerist hvað?
Svar nákvæmlega ekki neitt, hann er á floti í sjónum og ríður því frá sér nokkurnveginn sama rúmmáli af vatni og hann myndar ef hann bráðanar.
Grænlandsjökull er annað mál en samt má leiða af líkum að þessi áhrif verið ekki margir metrar.
Ég held að við verðum að fara að ræða þessi mál af meiri rökum og minni múgsefjun til að vita hvað þarf að gera og hvað hægt er að gera ef það er í okkar valdi. Allavega mun minnkun á losun okkar mannanna á CO2 ekki breyta miklu til eða frá. Ég er ekki þar með að segja að við eigum ekki að minnka þá losun en verum ekki að ljúga að okkur sjálfum að það breyti einhverju.
![]() |
Hækkandi sjávarborð ógnar sögufrægum byggingum í Bergen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
einarstrand
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar